Present Tense Indicative Of Weak Verbs

að tala - to speak

ég tala við tölum
þú talar þið talið
hann/hún/það talar þeir/þær/þau tala

Usage
tala saman um + acc. - to talk to each other about …

Verbs conjugated like tala:

að sakna + gen. - to miss somebody


að skrifa - to write

ég skrifa við skrifum
þú skrifar þið skrifið
hann/hún/það skrifar þeir/þær/þau skrifa

Verbs conjugated like skrifa:

að elska - to love


að kenna - to teach

ég kenni við kennum
þú kennir þið kennið
hann/hún/það kennir þeir/þær/þau kenna

Verbs conjugated like kenna:

gera - to do, make
læra - to learn

Unless otherwise stated, the content of this page is licensed under Creative Commons Attribution-ShareAlike 3.0 License