Past Tense Indicative Of Strong Verbs

að fá - to get

ég fékk við fengum
þú fékkst þið fenguð
hann/hún/það fékk þeir/þær/þau fengu

að fara - to go

ég fór við fórum
þú fórst þið fóruð
hann/hún/það fór þeir/þær/þau fóru
  • fara heim - to go home

að geta - can, to be able to

ég gat við gátum
þú gast þið gátuð
hann/hún/það gat þeir/þær/þau gátu

að koma - to come

ég kom við komum
þú komst þið komuð
hann/hún/það kom þeir/þær/þau komu

að sjá

ég við sáum
þú sást þið sáuð
hann/hún/það þeir/þær/þau sáu

að vera - to be

ég var við vorum
þú varst þið voruð
hann/hún/það var þeir/þær/þau voru

að verða - to have to, become, turn, will be

ég varð við urðum
þú varðst þið urðuð
hann/hún/það varð þeir/þær/þau urðu
Unless otherwise stated, the content of this page is licensed under Creative Commons Attribution-ShareAlike 3.0 License